Velkomin á heimasíðu Tónlistarskóla Vestmannaeyja!

 
Við getum bætt við okkur nemendum á flest hljóðfæri og í söng. Ekki hika við að hafa samband 4882252 og skrá ykkur eða börnin í uppbyggjandi og skemmtilegt tómstundastarf.
 
 
 
Mikið hefur verið rætt á milli kennara um slaka mætingu nemenda í tónfræði. Viljum við leggja ríkulega áherslu á að tónfræði er tónlistarnámi nauðsynleg og viljum við því skora á nemendur, og þá líka foreldra að ýta við börnum sínum, að mæta á þeim tímum sem að í boði eru.
 
Tónfræði I 1.stig:
Mán 14:00-14:30 og 16:00-17:00,þri. 14:00-14:30
Tónfræði II 2.stig:
þri 17:30-18:30, mið 16:00-17:00
Tónfræði III 3.stig:
mið. 18:00-19:00
Tónfræði hraðferð 1.2.og 3.stig
fös 14:00-15:00
Tónfræði grunnpróf:
fim.14:00-15:00
Tónheyrn:
mán.17:00 - 18:00
 
 
 

  
 

 

 

 


 


   

 

 

 

Skólagjöld

 
Nemendur geta verið í fullu eða hálfu námi. Í fullu námi fá nemendur einn klukkutíma, sem er ein kennslustund á aðalhljóðfæri í hver...
Lesa meira...

Skólareglur

 
Formáli
Skólareglum þessum er ætlað að skilgreina ýmislegt sem viðkemur skólastarfinu. Foreldrar eru beðnir um að fara vel yfir þær með börnum sínum. Tónlistarskóli...
Lesa meira...